Um okkur
Fólkið á bak við Kakalaskála
Eigendur Kakalaskála eru hjónin Sigurður Hansen og María Guðmundsdóttir í Kringlumýri sem unnið hafa að verkefninu frá 2008. Ýmsir úr fjölskyldu og vinahópi Sigurðar og Maríu hafa lagt hönd á plóginn og gera enn.
Opnunartími
Opið samkvæmt samkomulagi frá 1. september 2024.
Vinasamlegast bókið hjá Sigurði í síma 8992027
eða hjá Maríu í síma 8658227.
Verð
3000 kr. á sögu- og listasýningu.
2500 kr. eldri borgarar.
Frítt fyrir 12 ára og yngri.
Staðsetning
Kringlumýri
561 Varmahlíð
Akstursleiðbeiningar
Frá þjóðvegi 1 er beygt inn á Siglufjarðarveg (76).
Ekið um 2 km og beygt inn á afleggjarann sem merktur er Kringlumýri.
GPS punktar
N65° 33 ' 35.7'' W19° 18 ' 18.6 ''
Netfang
Sími
Sigurður 8992027
María 8658227
Kakalaskáli / Esther 6708822
Styrktaraðilar
Nafir ehf.
Menningarsjóður Sparisjóðs Skagafjarðar
Ýmsir velunnarar Kakalaskála, m.a. í gegnum Karolinafund.